16.9.2008 | 11:47
Nítjánda kom á óvart..
Maður hefði nú haldið að fólki væri farið að gruna hvernig börnin verða til eftir 18 stykki.
En hvað veit ég, konan er náttúrulega (:D) löngu búin að skjóta mér ref fyrir rass. Kannski er þetta allt norðanvindunum að kenna. Þetta kom mér í gott skap. Njótið.
http://www.youtube.com/watch?v=rcwn7cDQrOI
Nítjánda barnið kom á óvart | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þau verða nú til með ýmsu móti, t.d. Konni sýsl kom undir þegar sýsli læddist aftan að kellu sinnu í berjamó. Svo var það Elli prestsins, sem kom undir þegar „pabbinn“ var á prestastefnu í Reykholti. Og það var sagt mér að sumir væru eingetnari en aðrir.
Ingibjörg Friðriksdóttir, 16.9.2008 kl. 14:39
mekin bebeis es suo esee.......skoski hreimurinn er dásamlegur.
Haraldur Davíðsson, 16.9.2008 kl. 14:40
Eitthvað hef nú heyrt áður af þessum austansögum. Það var sagt mér líka!!
Mér fannst kylfan á hvítlaukinn tær snilld að ég tali nú ekki um viftuna. sem og kommentin á englendingana og whiskeyið.
Rut Sumarliðadóttir, 16.9.2008 kl. 14:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.