Bloggfrslur mnaarins, gst 2008

Sandgerisdagar

Fr vi annan mann a kkja herlegheitin grkvldi. Miki var gaman a hitta gamla flaga, sklasystkin og ttingja.

a er a sjlfsgu veri a tala um unglingadrykkju eins og tilheyrir svona skemmtunum.

Lti krakkagreyin frii, g segi n ekki meira. a voru nokkrir fullornir sem urftu a tklj sn ml me hnefum og rum lkamsprtum en heilanum. Held a margir fullornir mttu lta sr nr egar a er veri a argarasast unglingum. Vi erum j fyrirmyndirnar.

Unglingadrykkja er auvita ekki af hinu ga en af v sem g s voru krakkarnir bara a skemmta sr og dansa og gla anna slagi. skp venjulegir unglingar. a m vel vera a einhverjir einstaklingar hafi lti frilega en a fr framhj mr. Vi vorum n ekki alltaf til fyrirmyndar egar g var unglingur ea var a bara g?. Er fullorna flki svona fljtt a gleyma?Svona umra um unglinga fer rosalega taugarnar mr. Eins og au su sr jflokkur.

Mtti annars til a lta ennan fylgja:

Adrunken man staggers in to a Catholic church and sits down in a confession box and says nothing.

The bewildered priest coughs to attract his attention, but still the man says nothing.

The priest then knocks on the wall three times in a final attempt to get the man to speak.

Finally, the drunk replies: "No use knockin' mate, there's no paper in this one either."


allt brjla Keflavk?

a virist hafa veri lf tuskunum Keflavk ntt. Menn a plamma mann og annan. Samt var g heima alsaklaus. Nei, bara sm djk. Sandgerisdagar algleymingi en ekki hafa veurguirnir veri eim hlihollir. Vona a a standi til bta. Til hamingju sandgeringar.

Lnadrottnar dunda sr vi a rfa srtbin atvinnutki af stri bnda Rauasandi. tli eir geti selt au til annarra fatlara bnda sem af elju og dugnai og rtt fyrir miki mtlti stunda bskap? Nei, er bara svona a velta essu fyrir mr. a mtti kannski gera sklptr r eim sem gti stai fordyri stofnunarinnar. Bara full af gum hugmyndum dag.

Fr orgerur hefi urft a vkja egar hn hyglai HS. Duh. Lt manna strlega kt. Geir segir a vi urfum a hera sultarlina. Semsagt ekkert ntt.

Auur Haralds tlar a prjna g-streng Jakob Frmann, pant ekki sj myndina. Jhanna Kristjnsdttir og Gurn gmundsdttir samt fleiri gum konum bja upp Fatmukkur uppboi Perlunni dag. Vona a eim takist tlunarverk sitt. Miki er gott a heyra gar frttir bland vi allar hinar. Ga helgi.


Ngu gott gamla lii

Einhvern tma las g ea heyri a samflagi geti maur dmt af v hvernig a hugsa um brn og gamalmenni. Ansi held g a vi megum skammast okkar fyrirslk vinnubrg. Ngu gott gamla lii a faglrt flk hugsi um a. er g ekki a segja a faglrt flk getir ekki veri frbrir starfsmenn. En maur skyldi tla a fagmenn kunni sna vinnu betur og hafi fengi jlfun sem ntist eim starfi. A gleymdu v a etta sama gamla flk gaf okkur og landinu snu alla sna vinnu og borgai sna skatta og skyldur til essa sama samflags. slandi allt. Og gerir enn af skitnum ellilfeyri sem enginn getur lifa mannsmandi lfi af. Heira skaltu fur inn (og minn) og mur (na/mna). Ea annig hef g alltaf skili etta boor. Ltill heiur essu dmi.

Hva tli Knafer frorgerar gti greitt mrg sjkralialaun? ea fer maka hennar sem er svo illa staddur a hann arf a seilast rkisj og skatta gamalmenna til a fylgja me? Ea runeytisstjra, ea maka hans (hennar) En forsetans? Sjkraliar eru ekki a bija um bitlinga ea Knaferir og dagpeninga sem enginn venjulegur maur skilur treikninginn . Bara mannsmandi laun og varla a. Og a f a vaxa og dafna starfi sem er erfitt bi til hugar og handar.

Og svona forbifarten, var a lesa a bloggar vru unglyndir en bloggi vri teraptiskt. Hr geti menn hellt r sklum reii sinni og annig ltt sr. Allt gott um a a segja. En g er bara ekkert unglynd. Get bara ekki haldi kjafti.


mbl.is F ekki a vinna sem sjkraliar
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

4.929.310 sprur

Frttablai upplsir okkur ppulinn um a a fer menntamlarherra til Kna hafi kosta okkur 5 milljnir. Radison SAS takk fyrir, ekkert anna ngu gott. Annars er elilegt a rherra menntamla mti slkar samkundur. arf ekki mn vegna a gista farfuglaheimili ef slk finnast Kna. En tvisvar? Hvernig er a eiginlega me maka rherra og annarra opinberra starfsmann, er a venjan a skattgreiendur greii fyrir eirra ferir lka? Er ekki ng a rherrann mti en arf hann a hafa runeytisstjra samt maka me fer? Ef svo er ver g a segja a a er kaflega smekklaust svo ekki s meira sagt. Hefur etta flk ekki heyrt um kreppuna? Eflaust eru tilfelli sem theimta a a flk urfi a hafa maka sna me, veit nkvmlega ekkert um a. En ansi ykri mr etta vera h upph.

Dagpeningar runeytissjra fyrri ferinni (10 dagar) eru lka hir ogmnaargreisla til gamalmenna og ryrkja. mnui. Alltaf. 24/7. Finnst einhverjum vera misrmi arna milli? etta bgglast grarlega fyrir brjstinu mr. Vi eigum ekki fyrir v a a okkar minnstu brur lifi mannsmandi lfi en vi getum borist ti heimi. Og gefi 50 millur auka, nennir eitthver a reikna t hversu lengi verkamaur er a vinna fyrir essum kostnai? Kostnaur ferar forseta og frar hefur ekki veri gefinn upp mr vitanlega.

Arggggggggggg, sukk og svkar.


kominn heim

Paul Ramses er kominn heim. a l vi a g grti lka vi a sj frttina. Til hamingju fjlskylda a vera sameinu aftur. Verur maur ekki a segja a Bjrn Bjarnason hafi stai sig vel. Held a bara. Hversu ljft sem a n er.

Horfi frttina tlvunni ar sem loftneti er bila og ekkert sst v nema iandi deplar. Doldi vont egar maur liggur elli- og saumaverkjum og getur ekkert anna gert en glpt ti lofti. En a stendur til bta. Bi g og mttakan. Fr framhaldi af v a hugsa um hvernig lfi var fyrir sjnvarp. J, man eftir v egar sjnvarpi kom. Vi suurnesjamenn fengur sjnvarp undan rum landsmnnum ar sem vi num sendingu kanasjnvarpsins. a var bkstaflega horft hvern einasta tt sem ftaferatminn leyfi. Felix the cat og Herkles.

ur en sjnvarpi kom inn mitt skuheimili fundust nokkur sjnvrp bnum. anga sfnuumst vi krakkarnirog fengum a horfa ar. Vinslustu krakkarnir voru elilega au sem gtu stta af slkum tkjum snu heimili.

En g man enn lengra, j steingerfingur, g veit a, en a voru tvarpsleikritin fimmtudagskvldum ef g man rtt. var safnast saman kring um tvarpi og allir hlustuu andakt, brn sem fullornir. Eins og a koma saman kring um eldinn fyrndinni.

Nna situr maur og bloggar um hvaeina sem kemur hugann. Og sendir t alheiminn og hver sem er getur lesi a, sjlfum sr til gamans og yndisauka. Hehe. M ekki bara segja a maur hafi lifa tmana tvenna. Held a bara.


mbl.is Grti af glei
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hannyrakona var hn mikil...

Hannyrakona var hn mikil. Aldrei fll henni verk r hendi. etta verur grafskriftin mn egar ar a kemur. etta var kvei fyrir lngu san. Og etta var a sjlfsgu sagt grni snum tma egar g og vinkona mn vorum a fflast me hva yri sagt um okkur a okkur gengnum.

Mli er bara a a etta er allt a gerast dag. Er gjrsamlega bin a ganga fr mr btasaumi essa helgina. Runni mig jlai og dkar og veggmyndir fla undan ftinum saumavlinni. M hvurgi koma hs og sj efnistutlu n ess a snkja hana t r vikomandi. etta er eins og hver nnur fkn mr er eiur sr. Vakta efnatslur eins og flki og hanna myndir og mynstur huganum daginn t og inn.

a versta er a g gleymi v reglulega egar g er essum ham a g er rlti eldri en 18 og 10 tma lotur vi saumavlina taka sinn toll. Svo dag skakklappast essi sttungskerling milli rmsins og tlvunnar og dreymir um fagurlega skreytta jladka sem lsa upp sparistelli og auka yndislegheit htar ljssins. Gleileg jl...


fram sland, fram Dorrit

Jja, er a ljst a silfri er okkar en gulli eigi. Held a vi megum vel vi una allavega mia vi hfatlu. a er auvita miklu merkilegra a slendingar vinni silfur en t.d. frakkar. eir eru svo miklu fleiri en vi.Ekki annig meint a g s ekki stolt af frammistu slendinga. a er g. essi mlistika sem vi tkum svo gjarnan fram finnst mr hins vegar doldi skondin.

Menn eru miki a tala um Dorrit og hvernig henni beri a haga sr. g er persnulega hrifin af henni. Mr lkar a flk s ekki me skafti af hjlpartkjum heimilisins upp ri endanum. Strast heimi er ori fast minni orabk. Hvort hn heimski nuddstofur ea missi belti er bara allt lagi mn vegna. Hvernig konan a komast samband vi ppulinn ef ekki einmitt a hitta flk eirra heimavelli. g bara spyr.

egar g bj Noregi reyndi g lengi framan af a tala norsku eins og norsararnir en htti v svo endanum og talai hana eftir a me slenskum framburi. Mn reynsla er s a heimamenn taki viljann fyrir verki og yki a viringarvert a flk reyni a tala eirra tunguml. Sama finnst mr um Dorrit, hn leggur sig greinilega fram vi a lra mli og tala a, hversu bjaga sem a kann svo a vera. a mttu margir tlendingar sem hr ba taka hana sr til fyrirmyndar og lra mli, reyndar finnst mr a a tti a vera kv v a eir sem skja um rkisborgarartt geti bjarga sr stkra ylhra. fram sland. fram Dorrit.


Strast heimi

j, meira a segja g sem hef ekki nokkurn huga n vit rttum, glest yfir sigri slendinga spnverjum. Auvita mia vi hausatlu og ljsi ess a vi erum bara 300.000 hrur skerinu. Veit ekki hvers vegna essi mlistika er alltaf tekin fram egar rtt er um rangur okkar hinu ea essu. Hvers vegna a skiptir mli vara samhengi.

Annars fannst mr forsetafrin okkar lka skemmtileg, sland strast heimi, a er ekki hgt a segja anna en hn rfi upp stemninguna. \u001fa eina jkva vi fer hjnanna til Kna. Annars ks g frekar a horfa Taggart ea anna lka fstudagskvldi og er orin frekar lei eilfum rttattum sem mr virist vera endalausir og bnir a vera skjnum meira og minna allt sumar. Hlakka til a geta skrii undir eitt af mnum fgru btasaumsteppum me kertaljs rkkrinu og horft eitthva anna en rttir. Annars er g frekar slpp sjnvarpsglpi svona yfirhfu. Er svoddan bkaormur og ef mr hefur tekist eitthva vel mnu uppeldi dtrum mnum er a a yfirfra essa elsku mna bkum, yfir til eirra. egar r voru litlar stelpur voru essar stundir kvldin egar g las fyrir r fyrir svefninn, oftar en ekki bestu stundir dagsins. Veit ekki hvernig g byrjai a skrifa um handbolta og endai me nefi ofan bk. Margt skrti krhausnum.


testing 1 2 3


N skil hva er tt vi egar menn me ritstflu segja a san argi . Hvernig byrjar maur svona bloggi? Ea veur maur bara af sta og tjir skoun sna mnnum og mlefnum? Ng til af eim. En hverjar eru prenthfar? Vil sur enda eins og Agnes Bragadttir og eiga yfir hfi mr mlaferli. Ekki a a plitk og hennar ptinttar su endilega efst huga mr akkrat nna. g hafi lka fullt af skounum slkum fyribrum.

Sit bara eins og kleina vi eldhsbori og hlusta Fishermans woman til a reyna a koma eitthverju skikki hausinn. Og reyni a hugsa eitthva gfulegt en hvorki gengur n rekur. Svo g tla a segja ykkur sgu af afa mnum sem var hinn vnsti maur. Hn er prenthf. Hann vann um tma "upp velli" og borai "messanum" nema hva a einn daginn var svokallaur bixmatur bostlum. Bixmatur er svona afgangar fr deginum ur samt fleiru miur lystilegu.Gamli maurinn ltur matinn og san afgreislustlkuna og segir: "Heyru frken, hefur essi matur veri boraur ur?"

J, b suurnesjunum, ykkur kemur bara ekkert vi hvar. Er fdd hrna og lst hr upp. Bj hfuborginni um 25 ra skei en hef annars bi erlendis samt v a vera dreifari til nokkurra ra. Suurnesjabar eru sem sagt ekki dreifarar. viti i a. Hef starfa vi allt mgulegt og mgulegt gegnum tina. Menntaur tkniteiknari sem g hef aldrei unni vi ar sem a tti snum tma a vera grunnur fyrir frekari menntun svi hnnunar. Yngri dttir mn, j, tvr dtur, breytti eim plnum. Allt gott um a a segja. Var svo a dunda mr vi nm uppeldisfrum me me hlum en a hl er ori endanlegt svo a lti vanti upp.

Jja, alltaf boltanum? Held g lti etta bara duga bili. Over and out


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband