Bloggfćrslur mánađarins, júní 2009

Dottin á fésiđ.

Er alveg dottin á fésiđ, var á "námskeiđi" hjá dóttur minni um helgina, kann orđiđ ađ setja inn myndir og skođa hjá öđrum. Svona geta bara bráđskýrar manneskjur eins og ég!!

Nenni ekki lengur ađ blogga um hvađ er ađ gerast á landinu bláa. Enda alveg sama hvađ viđ segjum og gerum, sitjum alltaf uppi međ skellinn. Hćtt ađ kjósa ţangađ til ég get kosiđ fólk en ekki flokka. Er til viđtals á fésinu. Hafiđ ţađ gott elskurnar.


Höfundur

Rut Sumarliðadóttir
Rut Sumarliðadóttir

móðir, kona, meyja.

ruts@simnet.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.