Jasper, Kasper og Jónatan.

Eruð þið ekki að fíflast í mér! Krufning á Torbjörn Egner er einmitt það sem þjóðin þarf á að halda! Á þetta að hala inn atkvæði?

Ef þetta á að auka virðingu fyrir störfum Alþingis er ég hrædd um fólk vaði í villu og svíma. Á fólkið í landinu að setja traust sitt á ykkur? Það veitti ekki af nokkrum Soffíum á ykkur til að taka til hendinni eftir ræningjana og þá sem lögðu blessun sína yfir rányrkjuna. Bókstaflega.

Þessi skrif eru í boði borgara sem er ekki alveg að kaupa það að slíkt sé boðlegt. 

Áfram Soffía frænka.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: TARA

Rétt hjá þér Rut....og þar sem ég var og er enn kölluð Soffía frænka af sumum, þá finnst mér þessi samlíking á þingi ekki sniðug....en ég skyldi sannarlega taka til á þingi ef mér byðist það og ég get verið jafn mikill vargur og nafna mín í Kardimommubænum, ef ég þarf á því að halda

TARA, 16.4.2009 kl. 15:55

2 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

,,,,ja, fussum svei

Sigrún Jónsdóttir, 16.4.2009 kl. 15:58

3 Smámynd: Rut Sumarliðadóttir

Ég er orðin svo leið á "pólitík" stelpur, það er bara engin glóra í þessu fólki, hvers konar pólitík er þetta eiginlega, söngur, málþóf og Kardimommubærinn, ja, fussum svei.

Rut Sumarliðadóttir, 16.4.2009 kl. 16:10

4 Smámynd: Eygló

Greindarvísitölusjálfsálit mitt féll alvarlega núna, hef ekki hugmynd um líkinguna/umræðuna um Kardimommubæinn.

Eygló, 16.4.2009 kl. 16:16

5 Smámynd: TARA

Ég held að það sé verið að senda út lifandi leikrit, eins og forðum með "Innrásinni frá Mars"

TARA, 16.4.2009 kl. 16:18

6 Smámynd: Rut Sumarliðadóttir

Haha, bein útsendin úr sandakassanum? Ótrúlegt að fullornu fólki sé boðið uppá svona bull og það rétt fyrir kosningar, spurning með greindarvísitöluna, ætli hún sé ekki eina vísitalan sem er á niðurleið?

Rut Sumarliðadóttir, 16.4.2009 kl. 16:26

7 Smámynd: TARA

  TARA, 16.4.2009 kl. 16:34

8 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Góður þessi var nú ekki búin að fatta þetta með vísitöluna

Kveðja
Milla

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 16.4.2009 kl. 19:20

9 Smámynd: Rut Sumarliðadóttir

Haha Milla, eina vísitalan á niðurleið!

Rut Sumarliðadóttir, 16.4.2009 kl. 20:04

10 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

Raunveruleikapólíkursápuópera!

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 17.4.2009 kl. 08:06

11 Smámynd: Soffía Valdimarsdóttir

Sammála - fáum nokkrar Soffíur í verkið

Soffía Valdimarsdóttir, 17.4.2009 kl. 08:27

12 Smámynd: Gulli litli

Mig furðar þetta rót...

Gulli litli, 17.4.2009 kl. 12:33

13 Smámynd: Rut Sumarliðadóttir

Og nú berast fréttir af því Sjálgræðgisflokknum tókst að stoppa stjórnarskrárbreytingarnar. Okkur er ekki treyst fyrir auðlindunum okkar. Veitir ekki af nokkrum soffíum til að sópa burt skrítinn, Fía litla, ertu á lausu?

Rut Sumarliðadóttir, 17.4.2009 kl. 13:09

14 Smámynd: Ingibjörg Friðriksdóttir

Hvaða Soffía sem væri, myndi vera betri en Sjálfgræðgisflokkurinn.  Ég er eiginlega í vandræðum.  Veit varla hvort ég geti bloggað.  Ætla kannski að óska eftir hjálp

Ingibjörg Friðriksdóttir, 19.4.2009 kl. 21:24

15 Smámynd: Sóldís Fjóla Karlsdóttir

Það verður að þekkja söguna til enda, sagði einn á hinu háa Alþingi. Hvernig var með Soffíu giftist hún ekki einum af ræningjunum?

ÚPS.....nú er það svart.

Sóldís Fjóla Karlsdóttir, 20.4.2009 kl. 09:50

16 Smámynd: Rut Sumarliðadóttir

Imba mín, segðu bara til, omg. Sóldís, hún giftirst ræningjanum, var búin að gleyma því!

Rut Sumarliðadóttir, 20.4.2009 kl. 11:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Rut Sumarliðadóttir
Rut Sumarliðadóttir

móðir, kona, meyja.

ruts@simnet.is

Færsluflokkar

Nýjustu myndir

 • DSC02323
 • DSC02309
 • DSC02336
 • DSC02333
 • DSC02332

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (16.1.): 0
 • Sl. sólarhring: 0
 • Sl. viku: 1
 • Frá upphafi: 100

Annað

 • Innlit í dag: 0
 • Innlit sl. viku: 1
 • Gestir í dag: 0
 • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband