Bloggfrslur mnaarins, desember 2008

Rdd barnanna en ekki flksins?

Vona a hver einasti maur sem kemur a stjrn slands lesi essa frtt. Hvernig fari i annars a v a horfast augu vi sjlf ykkur? Ekki tetur af samvisku?

Kannski n raddir barnanna inn fyrir hrokamrinn hj ykkur v greinilega gera raddir okkar fullorna flksins a ekki. Hvernig verur ykkar minnst sgubkunum sem brn framtarinnar eiga eftir a lesa sklum landsins ef einhver eftir a ora a eiga brn framtinni? Vera ykkar afkomendur stoltir af verkum ykkar?

Hvern langar annars til a fa brn heim ar sem au tskrifast af fingardeildinni ( anga sem flk tekur me sr nesti) me milljna skuld farteskinu. Brnin okkar f sko skellinn af spillingu og srhagsmunapoti ykkar, hva tli margar fjlskyldur leysist upp nju ri egar heimilin fara undir hamarinn og a fer a hrikta stoum hjnabanda?

Ef etta eru ekki raddir jarinnar m g hundur heita. N ea tk.


mbl.is Brnin full af kva
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Blessu jlin

Jja, eru blessu jlin komin og farin, almanaki segi anna finnst mr jlin vera bin eftir annan. Svo er auvita ramtin eftir en samkvmt mnu dagatali er a allt nnur ella en jlin. Maur arf a f a hafa sm srvisku.

Jlin voru yndisleg fami fjlskyldu og njustu vibtinni honum Snata. nnur vnt glei var bnor sem dttir mn fkk samt trlofunarhring. Svo a verur brkaup rinu. Mr tkst nstum v a gleyma standinu landinu mnu svona rtt mean. Er ekki til a lta taka burt gleina yfir v a eiga tma me stvinum snum mr virist a a s einmitt takmark eirra sem vldin hafa a rna okkur llu v sem hgt er. Gleina f eir ekki.

Annars endai annar jlum lupest hj frnni svo seinni hluti annars var haldinn rminu en vi v er ekkert a gera. Komin lappir aftur og ekki seinna vnna ar sem familan heldur jlaball dag, komum saman um 60 manns. Vi erum svo heppin a eiga msikanta familunni svo a verur dansa og sungi. Segi n stundum a 10% af slandi su komin t a foreldrum mnum en au eiga um 90 afkomendur. Okei, g er slk reikningi.

Mitt framlag til jlaballsins er a baka vestfirskar hveitikkur til a eta me ketinu svo g m ekki vera a essu, arf a fara a steikja. Set inn myndir egar vi komum heim, v etta verur vel skjalfest jlaball.

Gleilega rest.


Gleileg jl

ska ykkur llum gleilegra jla elskurnar mnar strar og smar.

Hr er jlakort fyrir plistiska rtthugsun. Aldrei fr............

http://www.youtube.com/watch?v=0wC-oKYPHT8


Jlaglei?

Jlathlutun Hjlparstarfs kirkjunnar, Reykjavkurdeildar Raua kross slands og Mrastyrksnefndar Reykjavkur stendur n yfir. Sendingar t land eru farnar og flk af hfuborgarsvinu fr thluta hsni Straums Borgartni 25. 44% aukning hefur ori umsknum um asto, um 2300 fjlskyldur um allt land f asto n en voru 1597 fyrra. Varlega tla m reikna me 2,5 einstaklingum bak vi hverja umskn sem ir a 5.750 einstaklingar njti astoar, a v er segir tilkynningu.

Ramenn slands, vera gleileg jl hj ykkur?


mbl.is Sfellt fleiri leita astoar
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

gesblogg

g er me ge slandi. g skammast mn fyrir a vera slendingur. Fri g til tlanda (j, gltan) segist g vera Freyingur enda Freyinga miklu upphaldi hj mr. Vil ekki a nokkur maur vitia g er sprottin r sama ranni og flki sem stjrnar landinu mnu, n.b. minni og margra annarra kk. Og allur umheimurinn har okkur og skilur ekkert v a enginn hefur veri handtekinn, engar eignir frystarog sama flk situr enn??? a er ekki sta til a vera stoltur af uppruna snum um essar mundir. Vi erum molbar og svipuu rli og Afrkurki egar kemur a plitk.

Flagshyggjuflki,flest hvert, er ori argasta hald, blaamenn keyptir og seldir, hvtt er svart.

Tvtug dttir mn spuri mig fyrir sustu kosningar:"Mamma, hva g a kjsa? g veit a ert svona flagshyggjumanneskja, g a kjsa Samfylkinguna?" Og g auvita einfeldni minni sagi henni a auvita tti hn a lesa stefnuskr flokkanna og finna t fr v hva henni hugnaist best. N arf g a ta a ofan mig a stefnuskr er svona plagg til a veifa fyrir kosningar og gleyma svo eftir a. Lexia fyrir unga flki landinu.

a lur vart dagur aventunni ru vsi en askpin dynji yfir okkur. g er kominn me upp kok af gesdrykknum sem mr er gert a dreypa daglega. g tri llu ea engu. En a er kannski einmitt tilgangurinn; a rugla okkur svo alvarlega rminu a vi vitum ekki lengur hva er hva. Tlur um skuldir og kkuskiptingar eru svo stjarnfrilegar a a er mgulegt a setja r samhengi vi venjulegan veruleika. Og eiga allar eftir a versna egar str hluti jarinnar flr land og vi essar fu hrur sem eftir verumurfum a bora strri hluta a geskkunni.

Mr er lfsins mgulegt a fara jlastellingar og svfa um eldhsi me svuntuna framan mr og jlaglampann augum eins og g geri n a llu jfnu. ryggi, vonleysi og vissan hefur rnt essari glei fr mrgum fjlskyldum, held meira a segja a stjrnin hafi komist jlagardnurnar mnar og rnt eim lka v r eru finnanlegar. r hafa veri skkaar og styttar og gu m vita hva gegnum tina og margar bir en eru semsagt farnar nna. Eins og afborganir, tborgun og vinnan binni minni.

Ef i eigi svona jlapillu sendi hana snarlega. Oft var rf en n er nausyn.


N vekjaraklukka, vantar nafn..

Var a f nja vekjaraklukku fjrum ftum. Hann er bastarur. Var a hugsa um a kalla hann Starkaur bastarur en a er n frekar jlt.LoL Komnar nokkrar tillgur um nafn, eitt af eim er Skundi, auvita eftir barnabkinni Emil og Skundi. Valds dttir mn og hennar famila tk a sr a keyra Biskupstungur og n hann og san kom g til Rvk. til a n hvutta. Hn hringdi egar hn var komin stainn v hn tlai a velja fyrir mig. "Mamma, a er einn hrna sem er alveg eins og Skundi, manstu ekki eftir bkakpunni Emil og Skundi"? Mir hennar var alveg blnk essa bkakpu. Treysti hennar innsi jobbi.

En bara Snati?

etta litla skinn er svo fallegur og me selsaugu. Blendingur af border collie, irish setter og slatti af hinu og essu me. Alger bastarur. Og trlega fallegur. Hann er miki fyrir franska kossa, a er ekki gagnkvmt amk. ekki egar hsdrin eiga hlut. g hef haldi miklar rur yfir flki sem " sefur hj heimilisdrunum og hva a s smekklegt", ver n a ta a ofan mig v vi svfum bi mjg vel, rminu mnu. Hann er hins vegar greinilega meiri morgunhani en g B-manneskjan, svo hr var fari ftur kl. 6:30 morgun, gulegur tmi. Mr finnst fnt a vakna rlega svona um nuleiti og skrnglast fram morgunkaffi og taka tvo tma frttalestur og bloggheimsknir en Skundi er ekki sammla. Hann vill leika. Frown

ess vegna sit g hr og blogga morgunsri og leita eftir nafni. Sagi g annars Skundi an, tli a festist? Eitthverjar betri tillgur en Starkaur bastarur? Endilega a lta vita ef ykkur dettur eitthva hug.

Rutlaskutla hundamamma. Og alger plebbi. Og sefur hj hsdrunum. Og verur a ta ofan sig urnefnda sleggjudma. a viurkennist hr me.


10% af hvaa upph?

Forstjrar strstu lfeyrissja landsins hafa veri me 20-30 milljnir krna rslaun. Hstu launin fkk orgeir Eyjlfsson, forstjri Lfeyrissjs verslunarmanna, tpar 30 milljnir krna, ea um 2,5 milljnir mnui sasta ri. Framkvmdastjri Gildis, rni Gumundsson, var me 21,5 milljnir krna en 10% lkkun v nemur rmum 2 milljnum.

etta a gleja okkur hin? Hvaa dsa er etta? Lkkunin nemur rmum rslaunum ryrkja. au eru ub. 1. 700.000-. Eftir standa ofurlaun rtt fyrir a.

Skammist ykkar.


mbl.is Laun stjrnenda helstu lfeyrissja munu lkka
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Frisamleg mtmli, vnleg til rangurs?

a er hiti mnnum eins og sst frttum s.l. slarhring. Verkalsforklfar me margfld launflagsmanna sinna stu fyrir svrum fjlmennum borgarafundi. Ofurlaunastefnan lifir gu lfi ar sem annars staar, ar er ekki sami um smu laun fyrir sig og ara. Hljmar etta kunnuglega? RV, sjnvarp allra landsmanna sjnvarpai ekki fr fundinum. ar voru frttamenn fr tlandinu, verur frlegt a sj og heyra hva eir segja um fundinn v glggt er gests auga.

Ungt flk sem bi er a binda skuldaklafa til framtar mtmlir svo eftir er teki. g ver a segja a g samsama mig essu flki mialdra kerlingin. a er ekki hlusta egar vi mtmlum frisamlega eins og dmin sanna undanfarnar vikur og mnui. Allir sitja sem fastast og glpamennirnir/jfarnir sem komu okkur hausinn ganga allir lausir.Enginn plitkus hefur sagt af sr. Mr segir svo hugur amtmlin eigi eftir a versna og meiri harka veri eim. Vonandi eru ramenn a skilja a vi ltum ekki leia okkur til sltrunar n ess a okkur heyrist. M g frekar bija um ungt reitt flk sem er hrtt vi a mtmla en sinnuleysi yfir v sem er a gerast landi ss og elda. a er svo alltaf spurning um aferafrina.

N hefur flk mtt Austurvelli margar vikur r, en enginn heyrir, vi erum bin a tala borgarafundum en erum ekki rdd jarinnar. Er etta svona hvar er Villi leikur?

Vi erum rdd jarinnar og ef i heyri ekki okkur verum vi a taka til okkar ra. Hvort sem a er a htta a borga ea mtmla af meiri unga en hinga til. Vi ltum ekki agga niur okkur lengur.

Burt me spillingarlii.


Httum a borga, nna!

g fjrfesti b september 2006. Hn var keypt 7,2 millur sem ykir ekki miki en hn var annig standi a a urfti a skipta llu t nema aki og gluggum. Tk ln hj barlnasji upp 6 millur. Borgai 20% tborgun og var svo a taka aukaln banka upp milljn, hluti yfirdrttur og hluti ln, til a geta klra a gera bina barhfa. Ein og staan var gat g borga af essu me ahaldi sem g var svo sem ekki vn. Engir jeppar og flatskjir, bara ak yfir hfui.

essum tma var g launum hj sveitarflagi, a heilsan vri ekki upp a besta drattaist g vinnuna 10 mnui enkom v a heilsan leyfi a ekki lengur og hfst langdregi ferli sem tk nokkra mnui a f mig dmda ryrkja annig a ri eftir kaupin var g eirri stu a geta ekki unni lengur og sj ekki fram a geta auki tekjurnar. Stkk me 135.000 mnui a sem eftir lifir.

Tveim rum seinna er lni hj balnsji komi upp 7.500.000 g s bin a greia af v tv r ub. 750.000. Sama gildir um bankalni, a haggast ekki og hkkar a sama skapi. Yfirdrtturinn me 24% vxtum eins og alj veit. F undangu fr afborgun af nmslnum ar sem g er ryrki, lni hljai sinum tma upp 3 millur en er nna 6 millum.

Afborganirnar hafa hkka yfir ri sem nemur tpum mnaarlaunum hj mr. ll vinnan fyrir b. Allar afborganir fyrir b, hkkunin binni sjlfri farin; tborgun, mld vinna, afborganirnar til einskis.g skulda meira nna en g geri egar g keyptieignina og nna dekkar hn ekki lengur lnin sem hvla henni, ef g seldi.

a arf engan a undra a flk slandi s reitt. Mitt dmi er bara pnulti brot af v sem arar eru me, tala n ekki um um flk sem keypti hsni upp tugi milljna.

Vi erum bin a reyna a mtmla frisamlega margar vikur. Ekkert gerist. Enginn segir af sr. fram rllar boltinn og btir sig vi hverja byltu, lnin hkka, afborganir hkka en samt sst ekki hgg vatni.

standi er ori annig a eina leiin sem mr snist fr r essu er a allir taki sig saman og htti a borga af lnunum. Frisamleg mtmli er ekki ng eins og dmin sanna, a hefur ekkert veri gert rtt fyrir au. Allir sitja sem fastast og ha okkur vitleysingana sem hldum a vi getum tala okkur t r essu. Og a okkur s hlusta.

Tillaga dagsins; n httum vi a borga, vi erum bin a f ng a v a lta taka okkur urran rass............. kominn tmi til agera, orin duga greinilega ekki.

Vi erum hvort sem er hausnum, hfum engu a tapa lengur.


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband