Engin veiði?

Nýi Kaupþing banki hefur ekki keypt nein veiðileyfi fyrir næsta sumar og tók heldur ekki við neinum veiðileyfum af forvera sínum. Bankinn hefur engar fyrirætlanir um að kaupa veiðileyfi næsta sumar.

Svo mörg voru þau orð. Greyi strákarnir komast ekki í veiði á okkar kostnað, þetta er mikil fórn, getum við ekki slegið saman og boðið þeim í eitthverja sprænu?  


mbl.is Kaupa engin veiðileyfi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Skárra væri það nú!!!

axel (IP-tala skráð) 6.1.2009 kl. 12:21

2 Smámynd: Rut Sumarliðadóttir

Nema þeir fari í fiskbúðina eins og við pöpullinn?

Rut Sumarliðadóttir, 6.1.2009 kl. 12:26

3 Smámynd: Gulli litli

Á ekki Sverrir einhverja sprænu núna?

Gulli litli, 6.1.2009 kl. 12:51

4 Smámynd: Rut Sumarliðadóttir

Sverrir?

Rut Sumarliðadóttir, 6.1.2009 kl. 13:08

5 Smámynd: Gulli litli

Hermannsson sem á sínum tíma leigdi Landsbankanum ána sína..

Gulli litli, 6.1.2009 kl. 15:36

6 Smámynd: Kristín Gunnarsdóttir

Ég seigi nu bara skárra væri það. Knus til þín Rut mín

Kristín Gunnarsdóttir, 6.1.2009 kl. 16:55

7 Smámynd: Rut Sumarliðadóttir

Já, sá gamli var gjöfull, hemmhemm

Auðvitað, við öryrkjarnir þurfum að standa fyrir samskotum handa greyunum.

Rut Sumarliðadóttir, 6.1.2009 kl. 18:32

8 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 6.1.2009 kl. 18:59

9 Smámynd: Rut Sumarliðadóttir

Rut Sumarliðadóttir, 6.1.2009 kl. 19:03

10 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

Sendum þá á ókeypis síldveiðar í Hafnarfjarðarhöfn!

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 6.1.2009 kl. 19:16

11 Smámynd: Rut Sumarliðadóttir

Síldin er sýkt og loðnan er horfin!!

Rut Sumarliðadóttir, 6.1.2009 kl. 19:18

12 Smámynd: Rut Sumarliðadóttir

Já, greyin.

Rut Sumarliðadóttir, 7.1.2009 kl. 15:01

13 Smámynd: Anna Ragna Alexandersdóttir

Það má dorga á bryggjunni.

Átt þú góðan dag

Anna Ragna Alexandersdóttir, 8.1.2009 kl. 10:16

14 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

"Veiðileyfin" sem þeir hafa alltaf haft á okkur kúnnana verða bara tvíefld

Sigrún Jónsdóttir, 8.1.2009 kl. 11:24

15 Smámynd: Rut Sumarliðadóttir

Anna Ragna, það er ekki nógu fínt að dorga á bryggjunni fyrir elítuna. Löngum verið boðið í veiði fyrir betri kúnna en hinn almenna borgara. Ætla rétt að vona að við þurfum ekki að borga það líka ofan á allt annað. 

Sigrún, hrædd um að þú mælir rétt. 

Rut Sumarliðadóttir, 8.1.2009 kl. 11:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband