19.3.2009 | 13:11
Takk.
Þetta munar öllu fyrir mig. Er að hugsa um að splæsa í tyggjópakka. Takk.
Stýrivextir lækkaðir í 17% | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég myndi nú ekki flana að neinu Rut
Finnur Bárðarson, 19.3.2009 kl. 13:41
Nei, segðu, það á örugglega eftir að leggja verðbætur og háa stýrivexti ofan á áður en ég kemst úr sjoppunni!
Rut Sumarliðadóttir, 19.3.2009 kl. 13:57
Aldrei of varlega farið!
Soffía Valdimarsdóttir, 19.3.2009 kl. 14:01
ARG, anda inn, anda út.............
Rut Sumarliðadóttir, 19.3.2009 kl. 14:13
Sigrún Jónsdóttir, 19.3.2009 kl. 14:51
.. þetta kallar maður nú hænuskref (Chicken bha, bha) ..
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 19.3.2009 kl. 15:31
Rut mín kæra höfum ekki efni á honum, enda manstu tyggjó er vont
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 19.3.2009 kl. 18:21
Haha, stelpur, þið eruð frábærar.
Rut Sumarliðadóttir, 19.3.2009 kl. 18:24
Þú einnig.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 19.3.2009 kl. 18:28
Ekki eyða þessu. Þetta á eftir að teljast sem tekjur og hækka innkomu og lækka þar með af lífeyrisgreiðslum o.þ.u.l. og pillast út með jaðarsköttum.
Eygló, 20.3.2009 kl. 00:26
Úr einum vasa og í annan. Það er nú nóg tómahljóð í buddunni, ekki á það bætandi.
Rut Sumarliðadóttir, 20.3.2009 kl. 02:03
Sammála Rut, ég ætla að fara í sjoppuna eftir að vera búin að vera í nammibindindi í tvo mánuði. Ég vissi að við þyrftum á Norsara að halda til að geta leyft okkur að gleðja mallakút.
Ingibjörg Friðriksdóttir, 20.3.2009 kl. 14:10
Fan, ekki lagast það.
Rut Sumarliðadóttir, 20.3.2009 kl. 14:57
Fy faen! Fytte rakker'n og Dæven st.......
Jú, það lagast, þegar við förum að missa vatnið eða selja það
Ingibjörg Friðriksdóttir, 20.3.2009 kl. 15:59
Blást bara margar blöðrur með tyggjóinu. Knus
Kristín Gunnarsdóttir, 20.3.2009 kl. 16:57
Satana, Bergila líka...........
Rut Sumarliðadóttir, 20.3.2009 kl. 17:31
Eru þessi tyggjókaup hugsuð fyrir eða eftir skatt ?
Þegar í stefnt er í svona óráðsíu er eins gott að hafa vaðið fyrir neðan sig...
Hildur Helga Sigurðardóttir, 20.3.2009 kl. 23:44
Veit það nokkur?
Rut Sumarliðadóttir, 21.3.2009 kl. 11:19
Leggðu þetta heldur inn á leynireikning svo það sé ekki hægt að kæra þig fyrir óráðsíu og bruðl með því að kaupa tyggjó
TARA, 21.3.2009 kl. 13:34
Jájá, ríkir ekki bankaleynd sem er notuð eins og gamalt tyggjó?
Rut Sumarliðadóttir, 21.3.2009 kl. 13:58
Tyggjó er vont. Er á Suðurnesjum næsta föstudag e. hádegi. Ert þú viðlátin þá?
Ólöf de Bont, 21.3.2009 kl. 17:09
Auðvitað verð ég það, tölumst í síma, hringi í vikunni, hlakka til að sjá þig!
Rut Sumarliðadóttir, 22.3.2009 kl. 11:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.