10.12.2008 | 12:31
10% af hvaða upphæð?
Forstjórar stærstu lífeyrissjóða landsins hafa verið með 20-30 milljónir króna í árslaun. Hæstu launin fékk Þorgeir Eyjólfsson, forstjóri Lífeyrissjóðs verslunarmanna, tæpar 30 milljónir króna, eða um 2,5 milljónir á mánuði á síðasta ári. Framkvæmdastjóri Gildis, Árni Guðmundsson, var með 21,5 milljónir króna en 10% lækkun á því nemur rúmum 2 milljónum.
Á þetta að gleðja okkur hin? Hvaða dúsa er þetta? Lækkunin nemur rúmum árslaunum öryrkja. Þau eru uþb. 1. 700.000-. Eftir standa ofurlaun þrátt fyrir það.
Skammist ykkar.
Laun stjórnenda helstu lífeyrissjóða munu lækka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það á eftir að taka þetta fólk langan tíma að koma "niður á jörðina"
Sigrún Jónsdóttir, 10.12.2008 kl. 12:35
Já og Jesú var fæddur í júní. Þetta er dúsa til að róa okkur.
Rut Sumarliðadóttir, 10.12.2008 kl. 12:43
Að minnsta kosti yfirdrættinum
Rut Sumarliðadóttir, 10.12.2008 kl. 19:51
Rut Sumarliðadóttir, 10.12.2008 kl. 23:57
Já þetta er skammarlegt og ein birtingarmynd spillingarinnar.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 11.12.2008 kl. 00:36
Bíbí, sumir eru jafnari en aðrir.
Rut Sumarliðadóttir, 11.12.2008 kl. 01:32
Ja, kanski er hægt að ráða einn skólaliða eða gangastúlku á sjúkrahús fyrir peninginn. En þetta er rugl allt saman.
Kvitt.
Guðrún Jónína Eiríksdóttir, 12.12.2008 kl. 00:33
Síðan eru reiknuð út meðaltalslaun og útkoman er prýðileg.
Skömm.
Anna Ragna Alexandersdóttir, 12.12.2008 kl. 13:10
Einmitt, talnaleikur. Þar ekki mikið til að skekkja mynd af meðaltali. Arg og garg.........
Dúna, lækkunin nemur svona einum launum skólaliða eða gangnastúlkna..
Rut Sumarliðadóttir, 12.12.2008 kl. 13:24
Eigðu góða helgi Dóra mín, kveðjur norður.
Rut Sumarliðadóttir, 12.12.2008 kl. 23:26
Greyin eru búin að vera að semja fyrir okkur um svo rosalega há laun í gegnum tíðina þannig að þeir eiga þetta svo mikið skilið ... eða það hlýtur þeim að finnast því þeir skammta sér laun virðist vera. Þegar Magnús L hætti á sínum tíma borgaði VR fyrir hann milli 20 og 30 milljónir inn í lífeyrissjóðinn svo hann gæti nú kanski fengið sér rjóma út á grautinn, því það er eitthvað sem hinn almenni lífeyrisþegi leyfir sér ekki svo oft, þrátt fyrir þeirra þeirra störf fyrir launþega í gegnum tíðina.
Sigurbjörg, 15.12.2008 kl. 18:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.