Bloggfærslur mánaðarins, júní 2009
3.6.2009 | 13:19
Dottin á fésið.
Er alveg dottin á fésið, var á "námskeiði" hjá dóttur minni um helgina, kann orðið að setja inn myndir og skoða hjá öðrum. Svona geta bara bráðskýrar manneskjur eins og ég!!
Nenni ekki lengur að blogga um hvað er að gerast á landinu bláa. Enda alveg sama hvað við segjum og gerum, sitjum alltaf uppi með skellinn. Hætt að kjósa þangað til ég get kosið fólk en ekki flokka. Er til viðtals á fésinu. Hafið það gott elskurnar.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar