3.6.2009 | 13:19
Dottin á fésið.
Er alveg dottin á fésið, var á "námskeiði" hjá dóttur minni um helgina, kann orðið að setja inn myndir og skoða hjá öðrum. Svona geta bara bráðskýrar manneskjur eins og ég!!
Nenni ekki lengur að blogga um hvað er að gerast á landinu bláa. Enda alveg sama hvað við segjum og gerum, sitjum alltaf uppi með skellinn. Hætt að kjósa þangað til ég get kosið fólk en ekki flokka. Er til viðtals á fésinu. Hafið það gott elskurnar.
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sama hér, einhvern veginn er fésið svolítið skemmtilegur samkomustaður!
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 3.6.2009 kl. 15:20
Viltu vera memm?
Ingibjörg Friðriksdóttir, 3.6.2009 kl. 15:54
Mikið skil ég þig vel. Ég nenni nú samt engan vegin á fésið
Hafðu það gott:)
Soffía Valdimarsdóttir, 3.6.2009 kl. 22:51
Ég er með svona fés en kann ekkert á það. Sammála þér um pólitíkina. Allt í sama fari þar.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 3.6.2009 kl. 23:38
Sælar dömur og takk fyrir kommentin. Mér sýnist vera sami rassinn undir öllum ( svona nánast) sem koma nálægt "tíkinni" að þeir fái einhverja svona vitleysingflensu og gleymi öllu sem gerðist fyrir kosningar, var orðin þreytt á flokkapólitík en núna er mér allri lokið. Á fésinu er enginn áróður, bara fólk að hittast og spjalla. Bíbí, var að læra að setja inn myndir ef þú hefur áhuga, þarna er margir aðrir sem þú þekkir frá gamalli tíð og gamlar myndir, fullt af nostalgíu! Kann ekkert á þetta heldur en er að reyna að fikta mig áfram.
Mun skemmtilegra og ég er alltaf memm! allavega emm...........
Rut Sumarliðadóttir, 4.6.2009 kl. 00:17
Ég er líka á facebokk, sjáumst.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 4.6.2009 kl. 08:17
Sjáumst Milla.
Rut Sumarliðadóttir, 4.6.2009 kl. 11:47
Hafðu það gott dúllan mín. sjáumst á fésinu
Guðrún Jónína Eiríksdóttir, 11.6.2009 kl. 00:58
Sjáum þar Dúna mín.
Rut Sumarliðadóttir, 11.6.2009 kl. 12:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.