Enginn fitnar af fögrum orđum.

Mátti til ađ deila ţessum málshćtt međ ykkur svona í yfirstandandi kosningaráróđri.

Viđ dóttla tókum smá forskot á sćluna og ég verslanđi tvö svona pínku ponsu páskaegg (hvađ eru mörg p í ţví) ađallega til ađ fá málshćttina. Ég hef sérstakt dálćti á málsháttum og finnst ţeir hitta naglann á höfuđiđ í flestum tilfellum. Ţessi leyndist í mínu eggi.

Dóttla fékk ást er öllum hlutum kćrari.

Svei mér ţá ef ţetta er ekki Íslandi í dag í hnotskurn. Ekki skurđi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Finnur Bárđarson

Jćja Rut, kominn á fullt í oráđssíuna aftur. Var ekki tyggjóiđ nóg. Svona ţróast grćđgin.

Finnur Bárđarson, 28.3.2009 kl. 12:45

2 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Frábćrir málshćttir...og ţinn hittir beint í mark

Sigrún Jónsdóttir, 28.3.2009 kl. 13:14

3 Smámynd: Rut Sumarliđadóttir

Finnur, dottin í súkkulađiđ, himneskt.

Sigrún, já, enda varđ ég ađ deila ţessu.

Rut Sumarliđadóttir, 28.3.2009 kl. 14:10

4 Smámynd: Finnur Bárđarson

Ţađ örlar sem sagt ekki á neinni iđrun og engin afsökun !!!

Finnur Bárđarson, 28.3.2009 kl. 17:36

5 Smámynd: Rut Sumarliđadóttir

Ég er forhert kona, ekki spurning. Biđst ekki afsökunar!

Rut Sumarliđadóttir, 28.3.2009 kl. 20:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband