23.1.2009 | 12:09
Appelsinugula byltingin.
Nú eru hlutirnir að gerast. Það heyrðist loksins í okkur fólkinu í landinu. Með pottum og sleifum a la Oliver Twist.
Rekum út maddömmuna sem stjórnar stjórnarheimilinu. Hún sveltir okkur og kallar okkur skríl og afneitar tilveru okkar. Segir okkur að herða sultarólina enn frekar. Nei, takk.
Við viljum afsögn stjórnarinnar ekki seinna en strax.
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ertu búin að skrá þig?
http://www.nyttlydveldi.is/
Sigrún Jónsdóttir, 23.1.2009 kl. 13:44
Já
.http://www.nyttlydveldi.is/.
Rut Sumarliðadóttir, 23.1.2009 kl. 13:51
Skrá í hvað? Ég er ekki stundum með á nótunum.
Ólöf de Bont, 23.1.2009 kl. 14:52
Prófaðu að fara inn á linkinn.
Rut Sumarliðadóttir, 23.1.2009 kl. 15:11
Rétt allir að skrá sig, og ég tek undir orð þín, ráðskonan er rekin....
Haraldur Davíðsson, 23.1.2009 kl. 15:55
Jahá, út með hana
Rut Sumarliðadóttir, 23.1.2009 kl. 16:11
Kvitt og kveðja. Áfram appelsínugulir.
Guðrún Jónína Eiríksdóttir, 24.1.2009 kl. 00:51
Já takk Dúna mín og bestu kveðjur norður.
Rut Sumarliðadóttir, 24.1.2009 kl. 10:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.