22.1.2009 | 12:57
Enn meira um mótmćli.
Nú er táragasi beitt á mótmćlendur eins og í alvöru stríđi. Hvađ er í gangi hér eiginlega. Ţađ er til einföld leiđ ađ stoppa ţetta. Stjórnin segir af sér og máliđ er dautt. Ég skrifa ekki undir ofbeldi hvort sem ţađ er framiđ af lögreglu né mótmćlendum. Ţađ eru svartir sauđir í öllum hópum, bćđi lögreglu og hjá mótmćlendum.
Harđari viđbrögđ lögreglu kalla einfaldlega á harđari mótmćli. Orsök og afleiđing. Er ţetta eitthvađ flókiđ?
Íslendingar eru beittir ofbeldi af hálfu stjórnvalda á hverjum degi. Ofbeldiđ felst í skuldaklafa, atvinnumissi, eignamissi og ţjóđin orđin ćrulaus og venjulegir borgarar í námi og búsettir erlendis fá ađ súpa seyđiđ af verkum eđa öllu heldur ekki verkum stjórnarinnar. Vonleysi, depurđ og reiđi fólksins er ofur eđlileg ađ mínu viti.
Haldi ráđamenn ađ svona ađgerđir verđi til ađ ţagga niđur í fólki ţá vađa ţeir í villu og svíma. Ţetta er eins og olía á eld.
Bara svo ţađ sé alveg á hreinu ţá fordćmi ég framkomu mótmćlenda sem fréttin segir frá. Ţađ er fínt ađ mćta međ potta og sleifa og framkalla hávađa og trufla störf ţessarar ónýtu stjórnar. Ţar deg ég mörkin.
Táragasi beitt á Austurvelli | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Fćrsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já Rut, ţessi skemmdu epli eru víđa. Nú verđa friđsamir mótmćlendur ađ auđkenna sig og appelsínugult skal ţađ vera
Sigrún Jónsdóttir, 22.1.2009 kl. 13:15
Já gott mál. Appelsínugult er ţađ svona kratalitur
Rut Sumarliđadóttir, 22.1.2009 kl. 13:36
Góđan daginn.
Ert ţú ekki alveg ađ starfa á öllum heilasellum kona góđ?
"Harđari viđbrögđ lögreglu kalla einfaldlega á harđari mótmćli." Ţetta er ábyggileg eitt ţađ heimskulegasta sem ég hef séđ skrifađ í ţessum bloggheimi ef svo skal kalla.
Ţessu er nákvćmlega öfugt fariđ. Öfgafullari mótmćli kalla á harđari ađgerđir lögreglu.
Ég er stoltur af lögreglunni! Eins mikiđ og ég er stoltur af lögreglunni ţá fordćmi ég ţennan skríl sem er uppdópađ liđ sem nýtur ţess ađ skađa fólk og valda tjóni.
ÁFRAM LÖGREGLAN ! HALDIĐ UPPI LÖGUM OG REGLU Í ŢESSU SAMFÉLAGI!
Takk fyrir.
Ríkisborgari (IP-tala skráđ) 22.1.2009 kl. 17:49
Sćll, ţú sem ţorir ekki ađ koma fram undir nafni. Ég álykta ţetta vegna ţess ađ nákvćmlega svona hefur ţetta gengiđ fram. Lestu ađeins betur félagi. Ég mćli ekki međ svona háttarlagi á einn eđa neinn hátt. Og tek ţađ sérstaklega fram í blogginu. Skil ekki hvernig ţú fćrđ ţetta út en ţađ er örugglega vegna ţess ađ ţú ert svo vel gefinn.
Ef lögreglan heldur uppi lögum og reglum í landinu mínu ţá á hún líka ađ fara ađ sömu lögum og reglum. Ţađ er réttur hvers manns í lýđrćđisríki ađ mótmćla ţví sem honum finnst ekki rétt. Svo legg ég til ađ ţú opnir svona bloggsíđu undir nafni og fáir útrás ţar.
Rut Sumarliđadóttir, 22.1.2009 kl. 18:38
Rétt athugađ hjá ţér og ég hjartanlega sammála. Mótmćlin ţurfa ekki ađ vera svona harkaleg, ég held ţau skemmi fyrir. Bumbusláttur og bjölluhljómar ásamt hávćrum röddum held ég ađ komi skilabođum fyrr áleiđis.
Ólöf de Bont, 22.1.2009 kl. 22:10
Takk ljúfan, já, sammála enda voru ţađ einmitt ţau sem trufluđu!
Rut Sumarliđadóttir, 22.1.2009 kl. 22:22
Sćl Rut ég er sammál ţér ađ ofbeldi og skemmdarverk eru skemmdarverk á ţessum mótmćlum. Sama hvađan ţau koma.
Offari, 22.1.2009 kl. 23:00
Takk fyrir ţađ offari, ţađ kemur óorđi á ađra mótmćlendur.
Rut Sumarliđadóttir, 22.1.2009 kl. 23:46
All útlit fyrir ađ ríkisstjórnin sé ađ rakna á saumunum!
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 23.1.2009 kl. 00:17
Sammála ţér Rut, og haltu áfram ađ skrifa og ekki láta svona nafnlausa aula skemma ţađ fyrir ţér. Ríkisborgari vertu undir nafni, hvađ eru ađ fela ???
Sigurveig Eysteins, 23.1.2009 kl. 02:35
Ţetta var sorglegur endir á góđum degi...og ömurlegt ađ ţađ skuli ver aofbeldi á báđa bóga sem stóđ uppúr eftir daginn...
Haraldur Davíđsson, 23.1.2009 kl. 03:17
Ríkisborgari, ţađ ber vitni um heigulshátt af ţinni hálfu ađ koma međ svona blammeringar nafnlaust.
Ţar utan ertu stórkostlega blindur á stóru myndina.....
Haraldur Davíđsson, 23.1.2009 kl. 03:19
Sammála ţér min kćra
Kristín Gunnarsdóttir, 23.1.2009 kl. 09:40
Góđan og blessađan daginn öll sömul. Er ađ skrönglast á lappir, ligg í flensu. Takk fyrir kommentin ykkar. Mađur kippir sér nú ekki upp viđ svona nafnlausar gungur sem kunna greinilega ekki ađ lesa. Skil ekki hvernig hann gat lesiđ ţađ út úr ţessu ađ ég vćri ađ mćla ofbeldi einhverja bót.
Ég á mág í lögreglunni og hann er međ betri mönnum sem mađur hittir. Akkúrat og ábyggilegur og traustur mađur. Og ţau eiga börn.
En allt um ţađ, ţá var ţetta sorglegur endir á góđum degi Halli. Bíbí, rétt hjá ţér, ţađ kom ađ ţví ađ mótmćlin heyrđust og ţađ rćkilega. Frábćrt framtak međ pottana og sleifarnar, var reyndar sjálf búin ađ leggja ţađ til viđ ákveđna manneskju, annar er ég bara góđ fyrir utan fjandans flensuna.
Baráttukveđjur til ykkar og takk fyrir mig.
Rut Sumarliđadóttir, 23.1.2009 kl. 11:23
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.