Athugasemdir

1 identicon

Mér finnst í lagi að fá hann hingað, margar spurningar sem hægt væri að spurja að og hægt að koma formlegum mótmælum á framfæri

Baldur (IP-tala skráð) 16.1.2009 kl. 18:04

2 Smámynd: Rut Sumarliðadóttir

Skil hvað þú meinar Baldur en ég er ekki sammála þér. Við eigum að slíta öllu sambandi við Ísrael þar til alvöru vopnahlé er orðin staðreynd. Við og alþjóðasamfélagið hafa nú þegar ályktað en það ber ekki árangur. Þá getum við sest niður og rætt saman.

Rut Sumarliðadóttir, 16.1.2009 kl. 18:49

3 Smámynd: Heidi Strand

Ég er sammála þessa ákvörðun.Slitum öll tengsl við fjöldamorðingjar.

Heidi Strand, 16.1.2009 kl. 22:17

4 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Það er nóg af glæpamönnum hér fyrir

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 16.1.2009 kl. 23:09

5 Smámynd: Guðrún Jónína Eiríksdóttir

Vopnahlé, eða sko frið.

Guðrún Jónína Eiríksdóttir, 17.1.2009 kl. 01:52

6 Smámynd: Rut Sumarliðadóttir

Góðan daginn konur, já, vopnahlé og svo er hægt að tala saman. Var að lesa viðtal við lækni sem hafði misst 3 dætur sínar og frænku í einu sprengjuregningu. Við getum sem betur fer, ekki ímyndað okkur hvernig þessu vesalings fólki líður.

Rut Sumarliðadóttir, 17.1.2009 kl. 11:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband