jahá.

Ætla ekki að gera lítið úr því að laun forseta séu lækkuð. Þau lækka um tæplega tvenn mánaðarlaun öryrkja, áfram er hann með um áttföld laun fyrrnefndra.

Er eitthvað skakkt við þetta dæmi?


mbl.is Laun forseta verða lækkuð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gulli litli

Jú þetta er eitthvað skrítið......hm...

Gulli litli, 16.1.2009 kl. 12:41

2 Smámynd: Rut Sumarliðadóttir

Já seggðu, doldið stórt gap.....

Rut Sumarliðadóttir, 16.1.2009 kl. 12:51

3 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Skil ekki af hverju hann gefur ekki þessa "lækkun" beint til góðgerðarmála......hann getur svo sem ennþá gert það, því ekki er hann að nota launin sín í dýra framfærsluþætti eins og húsnæðiskostnað o.fl.

Sigrún Jónsdóttir, 16.1.2009 kl. 13:17

4 identicon

Já verulega skakkt, sérstaklega þar sem þessi rugludallur hefur verið að fá borgað fyrir að vera klappstýra þeirra glæpahunda sem settu þjóðina á hausinn!

Burt með þennan auðvaldsgölt og allt það hyski sem honum fylgir!

Helgi (IP-tala skráð) 16.1.2009 kl. 13:18

5 Smámynd: Rut Sumarliðadóttir

Sigrún, nýjustu fréttir herma að forsetinn og Árni dýri gafi gert með sér samkomulag um að lækka launin, hann ætti samt að vera aflögufær með þessi laun, til að styðja já, t.d. mæðrastyrksnefnd.

Helgi, enda fálkaorðna skipt um merkingu! Ekki á góðan máta.

Rut Sumarliðadóttir, 16.1.2009 kl. 13:23

6 Smámynd: Ólöf de Bont

Þessi lækkun eru "salthnetur" fyrir þessa háu herra.  Þeir ættu að reyna í að lifa á launum þeirra lægstsettu í þjóðfélaginu í hálft ár áður en þeir setjast í embætti.

Ólöf de Bont, 17.1.2009 kl. 19:00

7 Smámynd: Rut Sumarliðadóttir

já, Það er einmitt það sem ég er að benda á , glögg ertu gamla mín.

Rut Sumarliðadóttir, 18.1.2009 kl. 11:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.