18.10.2008 | 12:17
Staying alive.. nýr þjóðsöngur?
Halló Hafnarfjörður. Þegar hjartað sleppir úr takti í hremmingunum þá er bara að setja Bee Gees á fóninn og taka sporið!
Annars held ég að þetta lag gæti verið nýi þjóðsöngurinn okkar núna þegar íslendingar í útlöndum segja frá því að þeim er sagt upp húsnæði, hrækt á þá og þeim neitað um þjónustu... allt vegna þjóðernis. Við erum orðin eins og þeir þjóðverjar sem voru ekki með í þeim darraðardansi sem seinni heimstyrjöldin var en sátu engu að síður uppi með skömmina.
Jæja, ef hjartað sleppir úr takti þá er bara að hlusta á staying alive. Þessi þáttur er í boði Sjálfstæðismanna, sérstaklega Davíðs, Landsbankans, Glitnis, Kaupþings og allra hinna drullusokkanna sem komu okkur hingað!!
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
yess.....staying alive......það er líklega eins gott svo að við getum borgað skuldirnar fyrir Útrásarliðinu....þú veist.
Sóldís Fjóla Karlsdóttir, 18.10.2008 kl. 19:00
Knús til þín.
Guðrún Jónína Eiríksdóttir, 18.10.2008 kl. 23:58
Sóldís, og börnin okkar og barnabörn.
Rut Sumarliðadóttir, 19.10.2008 kl. 10:03
Takk Dóra, á bara eina spólu (gamla kerlingin) með BG en staying alive er ekki þar.
Rut Sumarliðadóttir, 19.10.2008 kl. 10:04
Takk Dúna og sömuleiðis.
Rut Sumarliðadóttir, 19.10.2008 kl. 10:04
Þeir eru svo góðir, hef altaf haldið uppá þá.
Kærleikur til þín
Kristín Gunnarsdóttir, 21.10.2008 kl. 09:27
Takk og sömuleiðis.
Rut Sumarliðadóttir, 21.10.2008 kl. 11:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.