Höfðar til kynslóða

Við stelpurna (lesist ég og dætur mínar) erum allar mjög hrifnar af þessari stelpu. Diskar gefnir í jólagjafir og afmælis og svo er hlustað í andakt. Finnst ég hafa lítið lesið um Emilíönu Torrini í íslenskum fjölmiðlum að undanskildu viðtali í sumar.

Nokkur lög eru í sérstöku uppáhaldi, njótið.

 

http://www.youtube.com/watch?v=d_XxUcRSpTc

http://www.youtube.com/watch?v=Ac_87o0UWUg

http://www.youtube.com/watch?v=MyuL1z2tejs

 

PS. nei, við erum ekkert skyldar, því miður.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gulli litli

Emelíana,,,,,,ég þekki hana svo vel..

Gulli litli, 24.9.2008 kl. 11:56

2 Smámynd: Rut Sumarliðadóttir

hittirðu hana ekki á tónleikunum með Richie Blackmore?

Rut Sumarliðadóttir, 24.9.2008 kl. 12:04

3 Smámynd: Haraldur Davíðsson

Hún er klár stelpan, syngur líka eins og engill. Nýja platan hennar er bara frábær.

Haraldur Davíðsson, 24.9.2008 kl. 16:11

4 Smámynd: Rut Sumarliðadóttir

Hef ekki heyrt þá nýju. Nýbúin að eiga afmæli, kannski hún læðist í jólapakka.

Rut Sumarliðadóttir, 24.9.2008 kl. 16:30

5 identicon

haha, hey fæ ég hana ekki í jólagjöf??? hvað segirðu um að við leggjum bara allar saman í púkk og kaupum me&armini og gerum afrit handa hinum tveim. ég er allavega búin að bíða með eftirvæntingu eftir þessari plötu hennar, hún er búin að fá mjög góða dóma.

védís (IP-tala skráð) 24.9.2008 kl. 21:37

6 Smámynd: Rut Sumarliðadóttir

góð hugmynd, annars verða bara mjúkir pakkar.........

Rut Sumarliðadóttir, 24.9.2008 kl. 21:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband