Dúddelídúddelídć.

Ţađ er komiđ svo illa fyrir mér ađ ég lćđist ađ tölvunni á morgnana og bíđ eftir hryllingi dagsins á síđum blađanna. Hvađ skyldi ţađ vera í dag eđa slepp ég í ţetta skipti? Hvenćr kemur aftur dagur ţar sem ţađ er hćgt ađ drekka morgunkaffiđ án ţess ađ fá ćluna í kokiđ? Trúa ţví ađ lóan sé í alvöru komin og bráđum komi vor. Ég var ekki spurđ álits ţegar viđ vorum skráđ sem hamingjusamasta ţjóđ heimsins. Augljóslega.

Ţađ eru ţó einstaka atvik sem lýsa upp daginn. Eitt slíkt er Árni eyjapeyi. Hann dúddelíast í pontu Alţingis og tekur lagiđ fyrir ţjóđina. Ţađ er auđvitađ gert til ţess ađ virđing fyrir hinu hávirđulega Alţingi  aukist hjá landsmönnum. 

Ég veit ekki međ ykkur en virđing mín fyrir ţessari stofnun er í miklum lćgđum ţessa dagana. Ekki tókst Árna ađ ađ hćkka ţröskuldinn né félögum hans í Flokknum. Ţar kemur hver kjafturinn í pontu á eftir hinum og ţvćlir og ţrasar um eitt mesta hagsmunamál íslendinga; breytingar á stjórnarskránni. Allir eru vođa foj yfir ađ vera ekki spurđir álits. Ađ stjórnin ćtli ţessu máli í gegn međ eđa án samţykkis Flokksins er auđvitađ helber dónaskapur viđ stjórnarandstöđuna. Öđruvísi mér áđur brá. Mikiđ svakalega kann Flokkurinn illa ađ vera í stjónarandstöđu. 

Mćtti ekki fá Dodda til ađ vera međ smá uppistand? Árni tekur lagiđ og Doddi segir brandara um einhvern sjúkdóm og allir klappa lof í lófa? Ţađ gćti hugsanlega dregiđ ţjóđina ađ sjónvarpinu til ađ horfa á háćruvert Alţingi. Og auđvitađ aukiđ virđingu fyrir ţví í leiđinni.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Finnur Bárđarson

og hver platađi Lóuna hingađ til ţessa volađa lands :)

Finnur Bárđarson, 4.4.2009 kl. 14:18

2 Smámynd: Soffía Valdimarsdóttir

Já aumingja Flokkurinn á mikiđ bágt ţessa dagana !

Ég man ađ börnin mín áttu líka bágt á öđru ári ţegar ţau ţurftu ađ lćra ađ deila dótinu sínu.

Soffía Valdimarsdóttir, 4.4.2009 kl. 16:07

3 Smámynd: Guđrún Jónína Eiríksdóttir

Kvitt og kveđja.  

Guđrún Jónína Eiríksdóttir, 5.4.2009 kl. 10:42

4 Smámynd: Eygló

Lóan hlýtur ađ vera íslenskrar innréttingar. Sjálfspyntingar okkar felast í ţví ađ viđ virđumst kjósa yfir okkur ţađ sem viđ viljum ekki vera undir.

Lóunnar, ađ koma hingađ til okkar sem erum svona afbrigđileg. Lćtur svo eins og hún sé hamingjusöm (skođanakönnun međal lóa) syngur svo mestallt sumariđ, en flýr svo til annarra landa.

Ekki svo stór munur.  Enginn platađi lóuna; hún hegđar sér bara eins og Íslendingur.

Eygló, 5.4.2009 kl. 11:01

5 Smámynd: Rut Sumarliđadóttir

Hver gerđ Gerđi...nei ég meina lóu litlu á brú. Takk fyrir kommentin, var ađ koma úr fermingarveislu og mallinn er fullur af góđum mat og kökum ásamt samneyti viđ gott fólk. Sem betur fer ţá er ţetta víst satt um lóuna, hún er komin til okkar guđsvolađa lands. Enda tók hún ekki ţátt í bankahruninu og alsaklaus eins og flest okkar.

Dirrindí.

Rut Sumarliđadóttir, 5.4.2009 kl. 20:35

6 Smámynd: Ingibjörg Friđriksdóttir

Áhugi minn á frekar skilt viđ hćgđir en lćgđir á hinu áđur hávirta alţingi.  Bara ţađ ađ Árni eyjapeyji skuli yfir höfuđ fá ađ stíga í pontu ţarna segir allt sem segja ţarf.

Ingibjörg Friđriksdóttir, 5.4.2009 kl. 20:43

7 Smámynd: Eygló

Var ekki skrifađ í erlendum fréttum: Lesbísk flugfreyja forsćtisráđherra (sem ég hafđi reyndar ekki húmor fyrir)? Kemur ekki núna: Tugthúslimur syngur í rćđustól Alţingis!?

Mér finnst viđ vera í leikriti sem ekkert okkar hefur sótt um hlutverk í.

Eygló, 5.4.2009 kl. 21:32

8 Smámynd: Rut Sumarliđadóttir

Stelpur, einu sinni hét ţetta Sirkus Geira Smart en núna er ţađ hvađ? Leikhús fáránleikans? Hef nú taliđ mig frekar húmoriska manneskju en ég hef ekki húmor fyrir t.d. fötlun enda međ skólagöngu í ţroskaţjálfun og hef unniđ í geiranum. Sama međ Alzheimer, hann er í minni fjölskyldu. Á barnabarn á ská sem er samkynhneigt. Ţá er ég ekki ađ telja samkynhneigđ vera fötlun!! Ćtli ţađ brenni ekki heitast á eigin skinni?

Eygló góđ samlíking!

Rut Sumarliđadóttir, 5.4.2009 kl. 21:44

9 Smámynd: TARA

Bara kíkja inn

TARA, 7.4.2009 kl. 23:26

10 Smámynd: Rut Sumarliđadóttir

Takk Silla mín, Vífill á spólu af ţessu ferđalagi, var ađ segja viđ hann um daginn ađ hann ţyrfti ađ brenna hana yfir á diska, allavega myndi ég kaupa einn slíkan af honum.

Tara, takk fyrir innlitiđ.

Rut Sumarliđadóttir, 8.4.2009 kl. 12:26

11 Smámynd: Rut Sumarliđadóttir

Silla aftur, held ađ ţađ hafi veriđ Óskar Guđjóns sem ég hitti einhverntíma og hann sagđi: "Rutla, ţú breytist ekkert" sem ég auđvitađ svarađi strax: "jú,jú, einu sinni var ég ung og falleg en nú er ég bara falleg".

Sé á frásögninni ađ húmorinn hefur veriđ til stađar sbr. ađ ég ćtlađi ađ taka rútuna heim frá eyjum!

Rut Sumarliđadóttir, 8.4.2009 kl. 12:29

12 Smámynd: Ólöf de Bont

Rut mín, gleđilega páska. 

Ţegar ég fór frá ţér ţá kom ég viđ hjá sameiginlegri vinkonu, Laddý í Njarđvíkunum, en hún nánast kom mér í móđurstađ. 

Ólöf de Bont, 8.4.2009 kl. 14:03

13 Smámynd: Rut Sumarliđadóttir

Sömuleiđis, hitti Laddý einmitt á gamlárskvöld fyrir rúmu ári, hún er frábćr kona.

Rut Sumarliđadóttir, 8.4.2009 kl. 14:19

14 Smámynd: Gulli litli

Sem betur fer er til fólk eins viđ......bara ekki á Alţingi...

Gulli litli, 8.4.2009 kl. 14:41

15 Smámynd: Rut Sumarliđadóttir

Seggđu Gulli, ţađ vćri nú meira fjör en eitthvađ svona dúddelídúddeldć!

Rut Sumarliđadóttir, 8.4.2009 kl. 15:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Rut Sumarliðadóttir
Rut Sumarliðadóttir

móðir, kona, meyja.

ruts@simnet.is

Fćrsluflokkar

Nýjustu myndir

 • DSC02323
 • DSC02309
 • DSC02336
 • DSC02333
 • DSC02332

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (16.1.): 0
 • Sl. sólarhring: 0
 • Sl. viku: 1
 • Frá upphafi: 100

Annađ

 • Innlit í dag: 0
 • Innlit sl. viku: 1
 • Gestir í dag: 0
 • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband