Jólagleði?

Jólaúthlutun Hjálparstarfs kirkjunnar, Reykjavíkurdeildar Rauða kross Íslands og Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur stendur nú yfir. Sendingar út á land eru farnar og fólk af höfuðborgarsvæðinu fær úthlutað í húsnæði Straums í Borgartúni 25. 44% aukning hefur orðið í umsóknum um aðstoð, um 2300 fjölskyldur um allt land fá aðstoð nú en voru 1597 í fyrra. Varlega áætlað má reikna með 2,5 einstaklingum á bak við hverja umsókn sem þýðir að 5.750 einstaklingar njóti aðstoðar, að því er segir í tilkynningu.

Ráðamenn Íslands, verða gleðileg jól hjá ykkur?


mbl.is Sífellt fleiri leita aðstoðar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Rut þetta er óhuggulegt og ástandið á eftir að versna.

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 19.12.2008 kl. 15:56

2 Smámynd: Rut Sumarliðadóttir

Því miður held ég að það sé rétt, sláandi aukning.

Rut Sumarliðadóttir, 19.12.2008 kl. 17:18

3 Smámynd: Kristín Gunnarsdóttir

Þetta er svakalegt ástand. Kærleikur til þín Rut mín

Kristín Gunnarsdóttir, 20.12.2008 kl. 13:14

4 Smámynd: Rut Sumarliðadóttir

Takk  og kæleikur til þín Kristín.

Rut Sumarliðadóttir, 20.12.2008 kl. 13:25

5 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Sigrún Jónsdóttir, 21.12.2008 kl. 12:24

6 Smámynd: Ingibjörg Friðriksdóttir

Christmas Tree

Þetta er auðvitað skelfileg staða.  Ég held að ráðamenn þjóðarinnar finnt til sektar, ef ekki, þá eru þeir gjörsamlega siðblindir.

 En ég óska þér og þínum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.  Gaman væri að hitta nokkra valinkunna bloggara á kaffihúsi í janúar og skeggræða ástandið.

Ingibjörg Friðriksdóttir, 21.12.2008 kl. 12:53

7 Smámynd: Rut Sumarliðadóttir

Sömuleiðis Imba mín, sjáumst á nýju ári, er sko alveg til í kaffihúsaspjall.

Rut Sumarliðadóttir, 21.12.2008 kl. 14:34

8 Smámynd: Heidi Strand

Með þessari framkomu sem þeir hafa sýnt þjóðinni á undanförnu, bendir allt til þess að það er ekki mikið til af siðfræði að þvælast fyrir þeim.

Heidi Strand, 21.12.2008 kl. 18:32

9 Smámynd: Rut Sumarliðadóttir

Siðferðið er ekkert að þvælast fyrir ráðamönnum, verða gleðileg jól hjá þeim á meðan tæplega 6.000 manns þyrfa að fá matargjafir. Ógeðslegt.

Rut Sumarliðadóttir, 22.12.2008 kl. 11:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband