Bloggfrslur mnaarins, ma 2009

A borga ea borga ekki, a er spurningin.

a er miki rtt um a essa dagana hvort beita eigi eina vopninu sem hinn almenni slendingur eftir; a borga ekki af lnum snum. Held a flestir geri sr grein fyrir v a veri af v hrynur kerfi okkar, arf ekki hagfrimenntun til, ef ekkert kemur inn er ekki r neinu a spila.

Okkur er boi upp frystingu, lengingu og anna eim dr sem sm plstur. En a leysir engan vanda, frestar honum bara. Er sjlf a skja um frystingu sem er gott eitt og sr en egar henni lkur vera afborganirnar hrri og til lengri tma svo ver g aftur komin smu spor og g var ef ekki verri. tli g veri ekki komin htt trisaldur til a klra dmi. a er einhver fi essari skjaldborg.

Hvar er leirttingin okkar "lnunum" sem vi tkum? g vil afakka alla lmusu takk fyrir, g vil leirttingu stuldinum. g vil endilega f aftur a sem af mr var teki og g vann hrum hndum fyrir. Vil ekki fyrir n og miskunn lengja hengingarlinni sem auvita a lokum herir a hlsinum og slekkur ll ljs.

Mr finnst a gleymast umrunni a a kemur a v a flk borgar ekki, kannski ekki vegna borgaralegrar hlni heldur einfaldlega vegna ess a a gengur fyrir a fa sig og sna. a er ekki spurning mnum huga hva er fremst forgangsrinni. etta er staan sem allt of margir eru nna. Flk er fast ftktargildru. a arf heldur enga srstaka hagfriekkingu til a sj etta. Jafnvel svona mealjna eins og g skilur etta.

gus og allra gra vtta nafni, i sem vi vorum a kjsa til valda, vakni og tti ykkur stunni. Vi getum ekki borga lengur, i veri a fara a fatta dmi. a duga engir plstrar standi. a tti a vera forgangsml ykkar allra a eya llu pri a finna lei til a leirtta rttlti sem vi lifum vi. ESB m setja frost einhvern X tma. a er ekki ml nr. 1 fyrir slendinga.


Höfundur

Rut Sumarliðadóttir
Rut Sumarliðadóttir

móðir, kona, meyja.

ruts@simnet.is

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.