A borga ea borga ekki, a er spurningin.

a er miki rtt um a essa dagana hvort beita eigi eina vopninu sem hinn almenni slendingur eftir; a borga ekki af lnum snum. Held a flestir geri sr grein fyrir v a veri af v hrynur kerfi okkar, arf ekki hagfrimenntun til, ef ekkert kemur inn er ekki r neinu a spila.

Okkur er boi upp frystingu, lengingu og anna eim dr sem sm plstur. En a leysir engan vanda, frestar honum bara. Er sjlf a skja um frystingu sem er gott eitt og sr en egar henni lkur vera afborganirnar hrri og til lengri tma svo ver g aftur komin smu spor og g var ef ekki verri. tli g veri ekki komin htt trisaldur til a klra dmi. a er einhver fi essari skjaldborg.

Hvar er leirttingin okkar "lnunum" sem vi tkum? g vil afakka alla lmusu takk fyrir, g vil leirttingu stuldinum. g vil endilega f aftur a sem af mr var teki og g vann hrum hndum fyrir. Vil ekki fyrir n og miskunn lengja hengingarlinni sem auvita a lokum herir a hlsinum og slekkur ll ljs.

Mr finnst a gleymast umrunni a a kemur a v a flk borgar ekki, kannski ekki vegna borgaralegrar hlni heldur einfaldlega vegna ess a a gengur fyrir a fa sig og sna. a er ekki spurning mnum huga hva er fremst forgangsrinni. etta er staan sem allt of margir eru nna. Flk er fast ftktargildru. a arf heldur enga srstaka hagfriekkingu til a sj etta. Jafnvel svona mealjna eins og g skilur etta.

gus og allra gra vtta nafni, i sem vi vorum a kjsa til valda, vakni og tti ykkur stunni. Vi getum ekki borga lengur, i veri a fara a fatta dmi. a duga engir plstrar standi. a tti a vera forgangsml ykkar allra a eya llu pri a finna lei til a leirtta rttlti sem vi lifum vi. ESB m setja frost einhvern X tma. a er ekki ml nr. 1 fyrir slendinga.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Sigrn Jnsdttir

Rut, g er nokkurn vegin viss um a a er mguleiki skuldaafskriftum ef fari er greislualgunarferli, held bara a a hafi ekki komist almennilega til skila. Gangi r vel

Sigrn Jnsdttir, 6.5.2009 kl. 14:08

2 Smmynd: Rut Sumarliadttir

Sl og blessu, j, eitthva hef g heyrt um a en hversu miki, mia vi hvaa tma og hvaa upph og hverjir eiga rtt essu? a vantar miki upp a vi fum upplsingar um slkt s etta til. Auglsi hr me eftir essum upplsingum. urfti a standa sm stappi til a f frystingu vegna ess a g var me svo har tekjur! a eru strpu laun ryrkja sem var veri a vitna .

Rut Sumarliadttir, 6.5.2009 kl. 14:51

3 Smmynd: Soffa Valdimarsdttir

J, andlegir tvburar rugglega!

Leirtting er einmitt rtta ori og til skrattast me etta ESB bull nna strax. etta tekur alltof mikinn tma og orku fr rum mikilvgari mlum.

Soffa Valdimarsdttir, 6.5.2009 kl. 16:13

4 Smmynd: Rut Sumarliadttir

Nkvmlega, leirtting en ekki lmusur, takk fyrir takk! g er alveg v a vi eigum a huga a ganga ESB en a er ekki a brnasta nna. Sammla a etta ml er of plssfrekt akkrat nna. Leirtting skuldum landsmanna er a mnu viti a sem er er mest akallandi.

Rut Sumarliadttir, 6.5.2009 kl. 17:23

5 Smmynd: TARA

g held ekki a a s skynsamlegt a htta a borga...a kemur bara baki manni sar.

TARA, 8.5.2009 kl. 00:07

6 Smmynd: Rut Sumarliadttir

Silla, a vil g lka strax og vi fum a vita hva vi fum og hva vi missum. a vantar miki upp upplsingar um etta mannamli. Me greislualgunina er etta bara ekki ng, a verur a leirtta og afskrifa hluta af skuldunum okkar annars endum vi v a aeins rfir vera eftir sem geta borga og vi getum ekki reki sjoppuna lengi annig. Mr finnst etta svo kristaltrt. a er einmitt etta sem veri er a vara vi. Vi hlustuum ekki vivaranir fyrir hruni, megum ekki vi v a a gerist aftur.

Rut Sumarliadttir, 8.5.2009 kl. 12:20

7 Smmynd: Rut Sumarliadttir

Tara, ekki er g a mla me v. En haldi fram sem horfir halda lnin fram a hkka og allt anna a hkka lka, greislugetan minnkar dag fr degi og a eru margir svo illa staddir a eir ura a velja um a borga af lnunum ea gefa brnum a bora. g er ekki vafa um hvort g veldi. egar svo illa er komi fyrir flki, og a er svo illa komi fyrir margar fjlskyldur, gerist a a sjlfu sr a flk borgar ekki. a einfaldlega ekki fyrir v.

Rut Sumarliadttir, 8.5.2009 kl. 12:24

8 Smmynd: TARA

g veit...etta er erfitt og skelfilegt fyrir marga...g myndi lka frekar kaupa mat handa brnunum en borga af hsinu ef g sti eim sporum.

TARA, 8.5.2009 kl. 13:01

9 Smmynd: Gurn Emila Gunadttir

Rut mn frysting er bara frestur vandamlinu, en vi kannski neyumst til a gera eitthva. EITT VEIT G A REYTT ER G ORIN A LIFA EKKI SMASAMLEGU LFI. annig a g setti bankanum kosti ea g htti a borga get ekki meir, sr lagi a v a etta er t af rum sem vi skuldum.
N er a bara harkan sex.
Kns til n
Milla

Gurn Emila Gunadttir, 8.5.2009 kl. 13:07

10 Smmynd: Rut Sumarliadttir

Tara, g veit a vi skiljum hvora ara.

Milla, svo sammla og einmitt a sem g er a benda og er hrdd um vi sum a skella skollaeyrum vi essum vivrunum. Frysting er engin lausn, bara frestur. g er sko lka reytt v a geta ekki lifa smasamlegu lfi, a bara skrimta er ekki mannsmandi. Flott tspil hj ykkur me bankann. Hef sjlf lent v a borga milljnir vegna annarra og hef a bara ekki mr a byrja einu sinni enn fr grunni, allt of gmul og reytt til ess.

Rut Sumarliadttir, 8.5.2009 kl. 13:29

11 Smmynd: Gurn Emila Gunadttir

skaltu bara ekki gera a Rutlan mn, lifu lfinu fyrst og fremst.

Gurn Emila Gunadttir, 8.5.2009 kl. 15:06

12 Smmynd: Ingibjrg Fririksdttir

Efast ekki eitt einasta augnablik um a margir eru hjlpar urfi, en g veit a lka a a eru margir sem eru ekki vibjargandi hvort sem a var fyrir ea eftir hrun. etta hef g s, v a kom til mn maur sem hefur veri vanskilamaur alla t og tlai a f sam mna, ar sem standi vri ekki honum a kenna. Hann fr vonsvikinn fr mr, enda enga sam hj mr a f, v a g er ekki enn bin a f hestinn minn borgaan sem g seldi honum fyrir tjn rum, en hann endurseldi me 70% hagnai.

Ingibjrg Fririksdttir, 10.5.2009 kl. 18:27

13 Smmynd: Jakobna Ingunn lafsdttir

Megni af rlausnum rkisstjrnarinnar miar a v a lta almenning fjrmagna bankanna.

Su i eitthva stjrnarsttmlanum um a lta rningjanna skila rnsfengnum?

a er veri a lta flk borga langt umfram a sem a upphaflega stofnai til. Flki landinu er a skila peningunum sem trsarvkingarnir geima aflandseyjum.

Jakobna Ingunn lafsdttir, 10.5.2009 kl. 19:17

14 Smmynd: Anna Ragna Alexandersdttir

Anna Ragna Alexandersdttir, 11.5.2009 kl. 13:49

15 Smmynd: Rut Sumarliadttir

Imba, alltaf veri til svoleiis flk og verur eflaust fram!

Bb, a verur a leirtta essi ml, klr a a verur engin "jarstt" ruvsi. Bi hva varar leirttingu almennings og svo v hvernig stjrnin gengur fram a n essum peningum aftur.

Anna, svo sammla!

Rut Sumarliadttir, 11.5.2009 kl. 13:54

16 Smmynd: Ingibjrg Fririksdttir

Rut!

Eigum vi ekki a bja okkur fram fyrir nstu kosningar?

Ingibjrg Fririksdttir, 11.5.2009 kl. 14:30

17 Smmynd: Rut Sumarliadttir

a yrfti 10 tryllta og villta hesta til a draga mig plitk svona opinberlega. Fnt a lta gamminn geysa (svo g haldi mig n vi myndlkinguna) hrna bloggin n allrar byrgar!

Rut Sumarliadttir, 11.5.2009 kl. 15:14

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Rut Sumarliðadóttir
Rut Sumarliðadóttir

móðir, kona, meyja.

ruts@simnet.is

Frsluflokkar

Njustu myndir

 • DSC02323
 • DSC02309
 • DSC02336
 • DSC02333
 • DSC02332

Heimsknir

Flettingar

 • dag (23.10.): 0
 • Sl. slarhring: 0
 • Sl. viku: 0
 • Fr upphafi: 90

Anna

 • Innlit dag: 0
 • Innlit sl. viku: 0
 • Gestir dag: 0
 • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband